top of page
AEnB2UrHd5nIZJ6QcCNna36-fbYs8OhKrOmT8tOLFOyMbzYfCYFMKqEz4y7NZBK6FJxvrhbRU6xobzBBmCGD6PcUuswxg9wObw_e

„Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

Um verkefnið

Þessi vefsíða var hönnuð sem lokaverkefni Bakkalárnema í uppeldis- og menntunarfræði. Hún var hugsuð sem stuðningur við foreldra barna á leikskólaaldri eða nánar tiltekið 2-5 ára en getur verið gagnleg fyrir foreldra barna á öllum aldri og annarra sem taka þátt í uppeldi barna.

 

Umönnunaraðili barns ber ábyrgð á tilfinninga-, vitsmuna- og líkamlegum þroska þess. Því kemur ekki á óvart að foreldrahlutverkið er eitt það mikilvægasta og ábyrgðarmesta hlutverk sem hægt er að taka að sér í lífinu. Á þessari vefsíðu er fjallað um foreldra, umönnunaraðila og í einhverjum tilfellum móður. Okkur þykir mikilvægt að koma inn á það að hver sem er getur gengt foreldrahlutverkinu. Við viljum taka það fram að hlutverkið er ekki einungis ætlað blóðforeldrum því ýmsir aðilar geta sinnt uppeldi barna. Vefsíðan ætti því að henta öllum þeim sem koma að uppeldinu eða hafa sérstakan áhuga á hagsmunum barna og uppeldismálum.

Steering wheel covered in notes as a reminder of errands to do_edited_edited_edited_edited_edited_ed
Breytingar í nútímasamfélagi

Miklar breytingar hafa orðið í íslensku samfélagi sem hafa haft mikil áhrif á fjölskyldulíf. Þessar breytingar hafa orðið til þess að margir foreldrar upplifa tímaskort og jafnframt auknar kröfur til foreldrahlutverksins og daglegs lífs. Nú til dags eru flestir foreldrar á vinnumarkaði og auknar kröfur eru gerðar til þeirra að halda utan um heimili, uppeldi og vera í fullu starfi.

Uppeldisráð

Parent and Child
Father and Children
Gay Couple with their Daughter

Hlutverk og ábyrgð foreldra

Foreldrahlutverkið

Tengslamyndun

Góð og örugg tengsl foreldra og barna

Uppeldisaðferðir

Leiðandi uppeldi

Þroskabreytingar á leikskólaárum
mother and child girl reading a book in bed before going to sleep.jpg

Málþroski barna

Toddler with Wooden Toys

Þroski og matarvenjur

,,Það er ekkert til sem heitir fullkomið foreldri, mikilvægast er að leggja sig fram við að gera sitt besta

Mother and Son

Samskipti foreldra og barna

Að halda aga og setja skýr mörk

side view of african american mother talking with her daughter indoors.jpg

©2022 by Hagnýt uppeldisráð.

bottom of page